Átaksverkefni um tannlækningar fyrir börn tekjulágra forráðamanna

(1404102)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
07.05.2014 50. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Átaksverkefni um tannlækningar fyrir börn tekjulágra forráðamanna
Á fundinn komu Kristín Kalmansdóttir, Þórir Óskarsson, Bjarkey Rut Gunnlaugsdóttir og Elísabet Stefánsdóttir frá Ríkisendurskoðunar. Kristín Kalmansdóttir fór yfir skýrsluna og svaraði spurningum nefndarmanna.

Samþykkt að vekja athygli velferðarnefndar á málinu og ítreka ábendingar Ríkisendurskoðunar til ráðuneytisins og ljúka þannig umfjöllun nefndarinnar um málið.